Veisluþjónusta í gæðaflokki

Gottmeti.is hefur séð um veitingasölu í golfskálanum á Húsatóftavelli með góðum árangri. Gottmeti hefur fest sig í sessi sem einn af bestu veitingastöðum á Reykjanessvæðinu.